Afmælisbörn 4. maí 2021
Afmælisbörn dagsins á Glatkistunni eru fimm talsins að þessu sinni: Jakob Frímann Magnússon er sextíu og átta ára gamall. Hann er auðvitað einna þekktastur fyrir framlag sitt með Stuðmönnum en Jakob á ennfremur sólóferil sem spannar um tug platna. Hann lék á árum áður með öðrum sveitum eins og Rifsberju, Bone symphony, Hvítárbakkatríóinu (White Bachman…