Íslenskt söngvasafn [annað] (1915-)
Fá rit hafa haft jafn mikil áhrif á íslenska sönghefð og Íslenskt söngvasafn (Íslenzkt söngvasafn), sem kom út í tvennu lagi 1915 og 16, nema e.t.v. sálmabókin “Grallarinn” sem kom út í lok sextándu aldar að frumkvæði Guðbrands biskups Þorlákssonar. Forsaga málsins er sú að árið 1911 kom út bókin Íslensk söngbók sem þeir bræður…
