Íslenskt tónlistarsumar [tónlistarviðburður] (1991-92 / 2009)

Árið 1991 var sett á laggirnar tónlistartengt verkefni undir yfirskriftinni Íslenskt tónlistarsumar í því skyni að efla veg íslenskrar tónlistar yfir sumartímann en þá hafði mest öll sala á tónlist til þess tíma mestmegnis farið fram í svokölluðu jólaplötuflóði í desember en lítið á öðrum árstímum. Átakið hófst formlega á þjóðhátíðardaginn 17. júní 2001 en…