Facon (1962-69)

Hljómsveitin Facon frá Bíldudal (einnig stundum nefnd Facon sextett) er þekktust fyrir lag sitt Ég er frjáls en sveitin starfaði um sjö ára tímabil á sjöunda áratug 20. aldar. Facon var stofnuð 1962 af Hirti Guðbjartssyni saxófónleikara en aðrir meðlimir stofnmeðlimir sveitarinnar voru þeir Jón Kr. Ólafsson söngvari, Ástvaldur Jónsson harmonikku- og gítarleikari og Jón…