Janúarkvartettinn (1983)
Janúarkvartettinn var söngkvartett starfandi í Dalasýslu í byrjun níunda áratugarins. Ekki liggur fyrir hversu lengi hann starfaði en tvö lög með honum komu út á safnplötunni Vor í Dölum, sem gefin var út haustið 1983 og hafði að geyma söng og leik kóra og annars tónlistarfólks úr Dölunum. Meðlimir Janúarkvartettsins voru Jón Hólm Stefánsson, Einar…
