Þetta er… serían [safnplöturöð] (1998)

Útgáfufyrirtækið Japis setti á fót safnplöturöðina Þetta er… árið 1998 en serían var í anda Pottþétt-seríunnar sem þá hafði verið í gangi í fáein ár. Þetta er… serían varð hins vegar skammlíf og aðeins komu út þrír titlar í henni, Þetta er ferskt (rokk), Þetta er rapp og Þetta er R&B og hip-hop, sem allar…

MA-kvartettinn – Efni á plötum

MA-kvartettinn Útgefandi: Hljóðfærahús Reykjavíkur Útgáfunúmer: HMV JO 135 Ár: 1951 1. Laugardagskvöld 2. Næturljóð Flytjendur Jakob Hafstein – söngur Steinþór Gestsson – söngur Þorgeir Gestsson – söngur Jón Jónsson [2] (Jón frá Ljárskógum) – söngur Bjarni Þórðarson – píanó MA-kvartettinn Útgefandi: Hljóðfærahús Reykjavíkur Útgáfunúmer: HMV JO 136 Ár: 1951 1. Kvöldljóð 2. Rokkarnir eru þagnaðir Flytjendur…

Útlendingahersveitin [2] – Efni á plötum

Útlendingahersveitin [2] – Útlendingahersveitin / The foreign legion Útgefandi: Japis Útgáfunúmer: JAP 0078-2 Ár: 2000 1. Nína 2. Ice 3. Geysir 4. The rivers 5. Des flauves impassibles 6. Casa del alcalde 7. Litfríð og ljóshærð 8. Suðurnesjamenn 9. Morning 10. Say what Flytjendur Jón Páll Bjarnason – gítar Þórarinn Ólafsson – píanó Pétur Östlund –…