Þetta er… serían [safnplöturöð] (1998)

Útgáfufyrirtækið Japis setti á fót safnplöturöðina Þetta er… árið 1998 en serían var í anda Pottþétt-seríunnar sem þá hafði verið í gangi í fáein ár.

Þetta er… serían varð hins vegar skammlíf og aðeins komu út þrír titlar í henni, Þetta er ferskt (rokk), Þetta er rapp og Þetta er R&B og hip-hop, sem allar komu út 1998.

Efni á plötum