Þetta er… serían [safnplöturöð] – efni á plötum

Þetta er R&B og hip-hop – Ýmsir (x2) Útgefandi: Japis Útgáfunúmer: JAP 9859-2 Ár: 1998 1. Sylk E Fyne feat. Chill – Romeo & Juliet 2. Mase feat. Total – What you want 3. Next – Too close 4. PM Dawn feat. Ky-Mani – Gotta be movin’on up 5. Jay-Z feat. Puff Daddy & Lil’…

Það er akkúrat það Bjarni (1987-88)

Hljómsveit með það undarlega nafn, Það er akkúrat það Bjarni, starfaði á Seyðisfirði a.m.k. árin 1987 og 88. Meðlimir sveitarinnar voru Kristín Hafstað söngkona, Stefán Donalds hljómborðsleikari, Arnar Guttormsson gítarleikari, Jón Ágúst [Reynisson?] bassaleikari og Emil Guðmundsson trommuleikari. Litlar sögur fara af þessari sveit en hún kom þó allavega einu sinni fram í Reykjavík, haustið…

Þ.Ó. kvintettinn (1950-51)

Litlar upplýsingar er að hafa um Þ.Ó. kvintettinn sem starfaði um miðja síðustu öld. Kvintettinn var kenndur við Þórarin Óskarsson básúnuleikara en aðrir meðlimir hans voru Guðni Guðnason harmonikku- og trommuleikari, Höskuldur Þórhallsson trommu- og trompetleikari, Bragi Einarsson saxófón- og klarinettuleikari og Árni Ísleifsson píanóleikari. Snemma árs 1951 höfðu Guðmundur Norðdahl [?], Sigurgeir Björgvinsson trommuleikari…

Þetta er… serían [safnplöturöð] (1998)

Útgáfufyrirtækið Japis setti á fót safnplöturöðina Þetta er… árið 1998 en serían var í anda Pottþétt-seríunnar sem þá hafði verið í gangi í fáein ár. Þetta er… serían varð hins vegar skammlíf og aðeins komu út þrír titlar í henni, Þetta er ferskt (rokk), Þetta er rapp og Þetta er R&B og hip-hop, sem allar…

Þeir tveir (1994)

Dúett var starfandi árið 1994 undir nafninu Þeir tveir. Engar upplýsingar er að hafa um Þá tvö en þeir voru líklegast starfandi á Vestfjörðum.

Þaulæfð (um 1955-60)

Hljómsveit var lengi starfandi á Raufarhöfn á sjötta áratug síðustu aldar undir nafninu Þaulæfð eða jafnvel Þaulæfðir. Ekki liggur fyrir nákvæmlega hversu lengi sveitin starfaði  en margir höfðu þar viðkomu um lengri eða skemmri tíma. Sveitin lék mestmegnis á heimaslóðum á Sléttu og var vafalaust ómissandi þáttur í skemmtanalífinu á síldarárunum. Staðfest er að Sigurbjörg…

Það snjóar í helvíti (?)

Hljómsveitin Það snjóar í helvíti var starfandi á einhverjum tímapunkti en engar heimildir er hins vegar að finna um hana. Allar tiltækar upplýsingar um Það snjóar í helvíti óskast því sendar Glatkistunni.

Afmælisbörn 8. maí 2017

Sex afmælisbörn í tónlistarsögu Íslands eru í gagnagrunni Glatkistunnar að þessu sinni: Ari Jónsson söngvari og trommuleikari er sextíu og sjö ára gamall í dag. Auk þess að hafa gefið út sólóplötur og sungið á plötum ýmissa annarra listamanna, hefur Ari sungið og leikið með hljómsveitum á borð við Roof tops, Ómum, Altó, Borgís, Pónik,…