Afmælisbörn 20. maí 2017
Afmælisbarn dagsins er eftirfarandi: Pétur Jónasson gítarleikari er fimmtíu og átta ára gamall í dag. Pétur nam gítarleik fyrst hér heima en fór til framhaldsnáms til Mexíkóar, Spánar og víðar, hann hefur haldið fjölda einleikaratónleika víða um heim og í öllum heimsálfum. Ein sólóplata hefur komið út með gítarleik Péturs en hann hefur þó leikið…