Útvarpskórinn (1931-45 / 1947-50)

Þegar talað er um Útvarpskórinn má segja að um tvo aðskilda kóra sé að ræða en tveggja ára hlé var á milli þess sem þeir störfuðu. Útvarpskórinn hinn fyrri var stofnaður fljótlega eftir að Ríkisútvarpið hóf göngu sína en hans er fyrst getið í fjölmiðlum í febrúar 1931. Jón Þórarinsson var að öllum líkindum stofnandi…

Útvarpshljómsveitin (1930-58)

Hljómsveit kennd við Ríkisútvarpið, starfaði við stofnunina í áratugi eða frá upphafsdögum hennar og allt fram til loka sjötta áratugarins. Sveitin gekk lengst af undir nafninu Útvarpshljómsveitin sem var þó rangnefni þar sem hún var svo fáliðuð framan af. Ríkisútvarpið og Tónlistarfélagið í Reykjavík greiddu laun tónlistarmannanna. Upphaflega voru tveir hljóðfæraleikarar ráðnir til stofnunarinnar eða…

Útvarpið [fjölmiðill] (1926-28)

Áður en Ríkisútvarpið tók til starfa 1930 var einkarekin útvarpsstöð starfrækt á Íslandi til tveggja ára. Hlutafélagið H.F. útvarp (st. 1925) sem  Ottó B. Arnar símfræðingur var í forsvari fyrir, hafði fengið einkaleyfi til útvarpsreksturs til fimm eða sjö ára (ekki er alveg ljóst hvort var) en hann hafði kynnst tækninni í Bandaríkjunum. H.F. útvarp…

Útvarpsperlur [safnplöturöð] – Efni á plötum

Guðmundur Guðjónsson – Útvarpsperlur: Guðmundur Guðjónsson Útgefandi: Ríkisútvarpið Útgáfunúmer: RÚV CD 013 Ár: 2005 1. Íslenskt vögguljóð á hörpu 2. Mamma 3. Sumargleði 4. Fagurt er á sumrin 5. Vögguljóð 6. Tómasarhagi 7. Hvað er svo glatt 8. Ó fögur er vor fósturjörð 9. Álfasveinninn 10. Vorsól 11. Ljóð 12. Afmælisvísur 13. Lilja 14. Þá uxu blóm…

Útvarpsperlur [safnplöturöð] (1999-)

Safnplöturöðin Útvarpsperlur var sett á laggirnar á vegum Ríkisútvarpsins en útgáfuröðin hefur að geyma upptökur úr fórum stofnunarinnar frá ýmsum tímum og með ýmsu listafólki. Oft er um að ræða upptökur sem hvergi hafa komið út annars staðar. Útvarpsperlur hafa komið út síðan 1999 og meðal listamanna þar má nefna Guðmund Guðjónsson, Ingibjörgu Þorbergs, Hljómsveit Bjarna…

Útvarpshljómsveitin – Efni á plötum

Útvarpssextettinn í Reykjavík – Kvöldljóð / Vorljóð [78 sn.] Útgefandi: Fálkinn Útgáfunúmer: Columbia DI 1085 Ár: 1933 1. Kvöldljóð 2. Vorljóð Flytjendur: Útvarpssextettinn í Reykjavík – [engar upplýsingar um flytjendur] Útvarpssextettinn í Reykjavík – Haustljóð / Ættjarðarljóð [78 sn.] Útgefandi: Fálkinn Útgáfunúmer: Columbia DI 1086 / DI 1105 Ár: 1933 / 1955 eða 56 1.…

Afmælisbörn 1. maí 2017

Fjögur afmælisbörn dagsins eru á dagskrá Glatkistunnar að þessu sinni: Baldvin Albertsson hljómborðsleikari er þrjátíu og fjögurra ára en hann lék með hljómsveitinni Lokbrá á tíunda áratug síðustu aldar. Lokbrá skildi eftir sig breiðskífuna Army of soundwaves, sem vakti nokkra athygli. Trausti Laufdal Aðalsteinsson er einnig þrjátíu og fjögurra ára en hann starfaði með Baldvini…