Útvarpskórinn (1931-45 / 1947-50)
Þegar talað er um Útvarpskórinn má segja að um tvo aðskilda kóra sé að ræða en tveggja ára hlé var á milli þess sem þeir störfuðu. Útvarpskórinn hinn fyrri var stofnaður fljótlega eftir að Ríkisútvarpið hóf göngu sína en hans er fyrst getið í fjölmiðlum í febrúar 1931. Jón Þórarinsson var að öllum líkindum stofnandi…