Þjóðleikhúskórinn – Efni á plötum

Ketill Jensson, Guðrún Á. Símonar og Þjóðleikhúskórinn [78 sn.] Útgefandi: Íslenzkir tónar Útgáfunúmer: IM 98 Ár: 1956 1. Drykkjavísa 2. Lofið Drottinn Flytjendur: Ketill Jensson – söngur Guðrún Á. Símonar – söngur Þjóðleikhúskórinn – söngur undir stjórn Victor Urbancic   Þjóðleikhúskórinn – Raddir úr leikhúsi Útgefandi: Fálkinn Útgáfunúmer: KALP 37 Ár: 1970 1. Sól rís…

Þjóðleikhúskórinn (1953-95)

Þjóðleikhúskórinn var starfandi við Þjóðleikhúsið í áratugi og kom við sögu á hundruðum sýninga og tónleika meðan hann starfaði. Það mun hafa verið Guðlaugur Rósinkranz þáverandi Þjóðleikhússtjóri sem stakk upp á því að kórinn yrði stofnaður árið 1953 en Þjóðleikhúsið hafði verið sett á laggirnar þremur árum fyrr. Dr. Victor Urbancic hljómsveitarstjóri leikhússins stofnaði hins…

Þjóðkórinn (1940-69)

Þjóðkórinn svokallaði var afsprengi Páls Ísólfssonar en kórinn var aufúsugestur í útvarpsviðtækjum landsmanna um árabil, frá árinu 1940 og langt fram á sjöunda áratuginn. Páll hafði áhyggjur, á þeim viðsjárverðum tímum sem stríðsárin voru, af erlendum áhrifum á menningu Íslendinga og fékk þá hugmynd að stofna kór sem hefði það hlutverk að syngja lög, einkum…

Þjóðhátíðarkórinn (1944)

Þjóðhátíðarkórinn var karlakór sem myndaður var úr fimm kórum innan Sambands íslenskra karlakóra (SÍK) til að syngja á lýðveldishátíðinni 1944 þegar Íslendingar fögnuðu nýfengnu sjálfstæði. Kórinn starfaði því aðeins sumarið 1944. Kórarnir fimm voru af höfuðborgarsvæðinu og voru Karlakórinn Þrestir, Kátir félagar, Karlakór iðnaðarmanna, Karlakór Reykjavíkur og Karlakórinn Fóstbræður. Pétur Á. Jónsson óperusöngvari söng einsöng…

Þjóðhátíðarkór Árnesinga (1974)

Kór nefndur Þjóðhátíðarkór Árnesinga var settur saman fyrir lýðveldishátíðina sumarið 1974 en þá var 1100 ára afmæli Íslandsbyggðar fagnað víða um land, þ.á.m. í Árnessýslu. Kórinn var sérstaklega myndaður úr Flúðakórnum, Karlakór Selfoss, Samkór Selfoss og Samkór Ölfuss og Hveragerðis til þess að flytja þjóðhátíðarkantötu Sigurðar Ágústssonar frá Birtingarholti en hann sá sjálfur um að…

Þingvallakórinn (1928-30)

Þingvallakórinn var lengi stærsti blandaði kór sem starfað hafði á Íslandi en hann var settur saman fyrir Alþingishátíðina sem haldin var í tilefni þúsund ára afmælis alþingis árið 1930. Kórinn var stofnaður 1928 og var sérstaklega til hans stofnað til að flytja kantötur þær sem sigruðu í samkeppni sem haldin var í tilefni hátíðarinnar. Það…

Þingeyingakórinn [1] (1942-70)

Þingeyingakórinn hinn fyrri, var blandaður kór starfandi innan Þingeyingafélagsins í Reykjavík. Kórinn starfaði a.m.k. á árunum 1942-70 en hugsanlega hefur það verið með einhverjum hléum. Ekki liggja fyrir miklar upplýsingar um þennan kór, vitað er að Ragnar H. Ragnars stýrði honum á fyrstu árunum, 1942-45 og þá voru um fimmtíu manns í kórnum, aðrir nafngreindir…

Þeyr [1] – Efni á plötum

Þeyr [1] – Þagað í hel Útgefandi: SG-hljómplötur Útgáfunúmer: SG 139 / 799 Ár: 1980 1. En… 2. …nema Jói 3. Hringt 4. Heilarokk 5. Svið 6. Eftir vígið 7. Vítisdans 8. 555 Flytjendur: Elín Reynisdóttir – söngur Magnús Guðmundsson – söngur, hljómborð og gítar Jóhannes Helgason – gítar Sigtryggur Baldursson – trommur og slagverk…

Þeyr [1] (1979-83)

Hljómsveitin Þeyr verður vafalaust alltaf þekktust fyrir framlag sitt í kvikmyndinni Rokk í Reykjavík þar sem sveitin kyrjaði Rúdolf af miklum krafti í nasistabúningum eftir ógleymanlegt intró Sigtryggs Baldurssonar trommuleikara. Margir þekkja einnig Killer boogie úr sömu mynd en þau tvö lög eru á engan hátt dæmigerð fyrir tónlist Þeys nema á þeim tímapunkti sem…

Afmælisbörn 19. maí 2017

Í dag eru á skrá Glatkistunnar tvö afmælisbörn: Ólafur Vignir Albertsson píanóleikari er áttatíu og eins árs gamall á þessum degi, enginn veit hversu oft hann lék undir við „síðasta lag fyrir fréttir“ en mun vera þó vera oftar en nokkur annar. Ólafur nam píanóleik við Tónlistarskólann í Reykjavík en lauk síðan framhaldsnámi í London…