Fantasía Flamenca á Rosenberg

Tónlistarhópurinn Fantasía Flamenca verður með tónleika á Café Rosenberg við Klapparstíg fimmtudagskvöldið 11. maí nk. kl. 21:30. Fantasía Flamenca er hópur tónlistarfólks sem sérhæfir sig í flutningi Flamenco tónlistar sem er spænsk tónlist en hún á rætur sínar að rekja til araba, gyðinga og sígauna á Suður-Spáni. Hópinn skipa gítarleikararnir Símon H. Ívarsson og Ívar…

Afmælisbörn 9. maí 2017

Í dag eru afmælisbörn dagsins fjögur talsins: Páll Pampichler Pálsson tónskáld og tónlistarfrömuður er áttatíu og níu ára gamall, hann var upphaflega Austurríkismaður sem hingað kom seint á fimmta áratugnum, stýrði lúðrasveitum, kórum og hljómsveitum á borð við Lúðrasveit Reykjavíkur, Karlakór Reykjavíkur og Sinfóníuhljómsveit Íslands, auk þess að vera einn stofnenda Kammersveitar Reykjavíkur. Hilmar Örn…