Jarðlingar (1982 / 1992)
Jarðlingar, samstarfsverkefni bræðranna Ágústs og Jóns G. Ragnarssonar hér fyrrum var fyrst og fremst hljóðversverkefni en þeir munu ekki hafa komið mikið fram opinberlega. Þeir Jarðlingar (Earthlings) gáfu út plötuna Ljós-lifandi árið 1982 en þeir höfðu komið víða við í tónlistarsenunni, og voru þ.a.l. ekki neinir byrjendur í faginu, ýmsir aðrir tónlistarmenn komu að gerð…
