Söngvakeppni Sjónvarpsins 2010 – Je ne sais quoi
Ekki var laust við að íslenska þjóðin fylltist bjartsýni fyrir Eurovision keppnina 2010 eftir frábæran árangur Jóhönnu Guðrúnar árið á undan og nú bar svo við að áður óséður lagahöfundur, Bubbi Morthens gaf út að hann yrði meðal keppenda en hann samdi lag í samstarfi við Óskar Pál Sveinsson sem sigrað hafði árið á undan…
