Snekkjubandið (1987-89)

Hljómsveit var starfrækt á Austfjörðum á árunum 1987 til 89 undir nafninu Snekkjubandið en nafn sveitarinnar má rekja til þess að hún var eins konar húshljómsveit á gisti- og veitingahúsinu Snekkjunni á Fáskrúðsfirði. Hugsanlega lék sveitin þó víðar en á Snekkjunni. Árni Ísleifsson, Garðar Harðarson og Sigurður Á. Pétursson voru upphaflega í Snekkjubandinu en síðar…