Víkingar [2] (1994)

Söngsveitin Víkingar hefur starfað í Garði um áratuga skeið og skemmt Suðurnesjabúum með söng. Víkingar, sem reyndar er karlakór mun hafa verið stofnaður í árslok 1994 en hugmyndin að stofnun hans má rekja til útilegu sem nokkrir söngmenn úr Garðinum höfðu verið í fyrir norðan fyrr sama ár, þar sem söngur og gleði hafði ríkt.…

Rakarinn í Sevilla á sviði Íslensku óperunnar

Hin vel þekkta gamanópera Rossinis, Rakarinn í Sevilla, er næsta verkefni Íslensku óperunnar og verður frumsýning þann 17. október næstkomandi í Eldborg í Hörpu. Með titilhlutverkið, hlutverk rakarans Fígaró, fer baritónsöngvarinn Oddur Arnþór Jónsson sem sló rækilega í gegn í Don Carlo hjá Íslensku óperunni síðastliðið haust og var valinn Bjartasta vonin á Íslensku tónlistarverðlaununum…

Ofris – Efni á plötum

Ofris – Skjól í skugga Útgefandi: Hljóðaklettur Útgáfunúmer: Hljóðaklettur 002 Ár: 1988 1. Samviskulaust myrkrið 2. Lífið á bágt 3. Föl kvöl 4. Hver blæs í seglin 5. Samviskan spyr mig 6. Máttlaus tilmæli 7. Láttu mig gleyma 8. Guð 9. Spyrjið um gömlu göturnar 10. Hugarfóstur 11. Vondir tímar 12. Tímabundinn blús 13. Kasólétt rómantík…