Hana (1984)
Hljómsveit sem hét því sérkennilega nafni Hana starfaði á höfuðborgarsvæðinu árið 1984 en það sama ár átti sveitin tvö lög á safnkassettunni Rúllustiginn, lögin Dansandi verur og Skógur. Meðlimir Hana voru þar Valdimar Stefánsson gítarleikari, Jóhann G. Bjarnason bassaleikari og Jóhannes Ágústsson (síðar kenndur við Japis og 12 tóna) trommuleikari. Litlar upplýsingar er að finna…

