Hana (1984)

Hljómsveit sem hét því sérkennilega nafni Hana starfaði á höfuðborgarsvæðinu árið 1984 en það sama ár átti sveitin tvö lög á safnkassettunni Rúllustiginn, lögin Dansandi verur og Skógur. Meðlimir Hana voru þar Valdimar Stefánsson gítarleikari, Jóhann G. Bjarnason bassaleikari og Jóhannes Ágústsson (síðar kenndur við Japis og 12 tóna) trommuleikari. Litlar upplýsingar er að finna…

Graupan (1990-)

Harðkjarna-geimrokks-djassspunasveitin Graupan var nokkuð áberandi í íslensku tónlistarlífi um tíma á fyrri hluta tíunda áratugar síðustu aldar og vakti nokkra athygli fyrir illskilgreinanlega tónlist en sveitin hefur sent frá sér tvær afurðir í formi kassetta. Graupan mun hafa verið stofnuð síðla árs 1990 og voru meðlimir hennar í upphafi þeir Helgi Hauksson (Hamlette Hok) gítar-,…