Jóhannes úr Kötlum (1899-1972)

Jóhannes úr Kötlum er án efa eitt af fremstu skáldum Íslandssögunnar og margir hafa samið, flutt og gefið út lög við ljóð hans. Jóhannes Bjarni Jónasson var fæddur (1899) og uppalinn í Laxársveit í Dalasýslu. Hann starfaði framan af sem kennari í heimabyggð en 1932 flutti hann til Reykjavíkur og bjó á höfuðborgarsvæðinu síðan, fyrir…