Sigurður Bjóla (1952-)
Nafn Sigurðar Bjólu er eitt þeirra stóru í íslenskri tónlistarsögu þótt aldrei hafi mikið farið fyrir honum opinberlega og líklega ætti hugtakið „huldukamelljón“ ágætlega við hann. Hann hefur starfað mest alla ævi að tónlist með einum eða öðrum hætti sem söngvari, hljóðfæraleikari, hljóð- og upptökumaður, höfundur, útsetjari og margt fleira og var t.d. lykilmaður í…

