Jójó [3] (1988-93)

Hljómsveitin Jójó frá Skagaströnd er ein þeirra sveita sem hefur sigrað Músíktilraunir Tónabæjar en ekki nýtt sér sigurinn sem stökkpall til frekari afreka. Sveitin gaf út nokkur lög á safnplötum en sendi aldrei frá sér plötu. Sveitin hafði árið 1987 keppt undir nafninu Rocky og komist í úrslit Músíktilraunanna en þá voru í sveitinni Ingimar…

Rocky (1987)

Hljómsveitin Rocky frá Skagaströnd var stofnuð vorið 1987 og keppti stuttu síðar í Músíktilraunum. Þar gekk sveitinni nokkuð vel, vakti nokkra athygli og komst í úrslit. Meðlimir sveitarinnar voru þeir Viggó Magnússon bassaleikari, Jón Arnarson gítarleikari, Kristján Blöndal trommuleikari og Ingimar Oddsson söngvari. Árangurinn varð meðlimum sveitarinnar hvatning og endurtóku þeir leikinn næsta ár í…