Human woman (2009-16)

Dúettinn Human woman starfaði um nokkurra ára skeið fyrr á þessari öld og var nokkuð virkur um tíma. Sveitin komst á útgáfusamning hjá þýsku plötuútgáfunni HFN-music og gaf út undir þeirra merkjum. Human woman var samstarfsverkefni Gísla Galdurs Þorgeirssonar og Jóns Atla Helgasonar sem höfðu starfað með þekktum sveitum eins og Motion boys, Fídel og…

Afmælisbörn 2. júní 2025

Fjögur tónlistartengd afmælisbörn koma við sögu á vef Glatkistunnar í dag: Þorgeir Ástvaldsson mannfræðingur og dagskrárgerðarmaður er fyrsta afmælisbarn dagsins, hann er sjötíu og fimm ára gamall. Hann varð þekktur strax á barnsaldri þegar hann lék með hljómsveitinni Tempó sem hitaði meðal annars upp fyrir bresku sveitina Kinks þegar þeir komu til landsins um miðjan…

Richter (1995)

Hljómsveitin Richter kom frá Hvolsvelli, keppti í Músíktilraunum vorið 1995 og lék stuðtónlist en afrekaði lítið og varð skammlíf. Hluti sveitarinnar átti hins vegar eftir að skjóta upp kollinum í öllu þekktari sveitum síðar. Meðlimir Richters voru Hreimur Örn Heimisson söngvari og gítarleikari, Jón Atli Helgason bassaleikari, Halldór Örn Jensson gítarleikari og Árni Þór Guðjónsson…