Rokkarnir (1963-64)

Rokkarnir var líklega ein fyrsta hljómsveitin sem starfrækt var í Kópavoginum en á þeim árum var þéttbýli að myndast á svæðinu. Reyndar var ekki um eiginlega hljómsveit að ræða heldur þjóðlagatríó. Vettvangurinn var Gagnfræðiskólinn í Kópavogi og meðlimir tríósins voru þeir Halldór Fannar (Valsson), Ólafur Þórðarson og Guðmundur Einarsson (síðar þingmaður Bandalags jafnaðarmanna og Alþýðuflokksins),…