Afmælisbörn 23. ágúst 2015

Afmælisbörnin eru tvö talsins á skrá Glatkistunnar að þessu sinni: Jón Elvar Hafsteinsson gítarleikari og kokkur er fjörutíu og átta ára gamall. Margir muna eftir honum síðhærðum með Stjórninni þegar Eitt lag enn tröllreið öllu hér á landi en Jón Elvar hefur einnig leikið með sveitum eins og Sigtryggi dyraverði, Singultus, Hjartagosunum, Dykk, Delizie Italiane,…

Dykk (1990)

Hljómsveitin Dykk var starfandi upp úr 1990. Hún átti lög á safnplötunni Landvættarokk og var þá skipuð þeim Hauki Haukssyni söngvara, Jóni Elvari Hafsteinssyni gítarleikara (Stjórnin o.fl.), Guðmundi Stefánssyni trommuleikara og Jóni Ómari Erlingssyni bassaleikara (Sóldögg o.fl.). Ekki liggja fyrir frekari upplýsingar um Dykk en þær væru vel þegnar.

Rabbi – Efni á plötum

Rafn Jónsson – Andartak Útgefandi: eigin útgáfa Útgáfunúmer: RRJ LP 1 / RRJ CD 1 Ár: 1991 1. Andartak 2. Ég elska bara þig 3. Hvernig líður þér í dag 4. Leynistaðurinn 5. Hafið – forleikur 6. Hafið 7. Orðin 8. Draumurinn 9. Hve lengi 10. Í fyrra lífi 11. Æskustöðvar Flytjendur Kristján Edelstein – gítar…