Dykk (1990)

engin mynd tiltækHljómsveitin Dykk var starfandi upp úr 1990. Hún átti lög á safnplötunni Landvættarokk og var þá skipuð þeim Hauki Haukssyni söngvara, Jóni Elvari Hafsteinssyni gítarleikara (Stjórnin o.fl.), Guðmundi Stefánssyni trommuleikara og Jóni Ómari Erlingssyni bassaleikara (Sóldögg o.fl.).

Ekki liggja fyrir frekari upplýsingar um Dykk en þær væru vel þegnar.