Felan (1984)
Hljómsveitin Felan starfaði innan veggja Menntaskólans við Sund árið 1984 en þá lék sveitin á maraþontónleikum á Þorravöku skólans í febrúar og setti þar Íslandsmet, spilaði í rúmlega þrjátíu klukkustundir. Ekki liggur hvort sveitin var stofnuð sérstaklega fyrir þennan atburð eða hvort hún hafði þá starfað í einhvern tíma. Meðlimir sveitarinnar voru þeir Alfreð Alfreðsson…

