Samkór Dalvíkur (1977-86)

Samkór Dalvíkur var hluti af öflugu söngstarfi sem var í gangi á áttunda og níunda áratug síðustu aldar en sönglíf á Dalvík og Svarfaðardalnum stóð þá í miklum blóma. Karlakór Dalvíkur hafði verið starfræktur um nokkurra áratuga skeið en var í tímabundinni pásu haustið 1977 en Kári Gestsson, þá nýorðinn skólastjóri tónlistarskólans á Dalvík og…