Hljómsveit Oscars Johansen (1911-12)

Oscar Johansen var dansk-sænskur fiðluleikari sem bjó hér á landi og starfaði um þriggja ára skeið á árunum 1909 til 1912, hann kenndi hér á fiðlu en var fyrst og fremst ráðinn hingað til lands til að leika fyrir gesti á Hótel Íslandi en hélt reyndar einnig tónleika víða um land. Oscar stofnaði hljómsveit sem…

Hljómsveit Hótel Heklu (1928-30)

Húshljómsveitir, líklega þrjár eða fjórar talsins störfuðu á Hótel Heklu sem staðsett var við Lækjartorg, í kringum 1930. Upplýsingar um þær sveitir eru þó afar takmarkaðar. Fyrst virðist hafa starfað hljómsveit á Hótel Heklu árið 1928 en um var að ræða sveit sem lék það sem kallað var kaffihúsatónlist auk þess að leika fyrir dansi…

Félag áhugamanna um klassíska gítartónlist [félagsskapur] (1973-76)

Haustið 1973 var stofnaður félagsskapur í Reykjavík undir yfirskriftinni Félag áhugamanna um klassíska gítartónlist (FÁKG / F.Á.K.G.) en stofnmeðlimir sem voru á bilinu tuttugu til þrjátíu, voru flestir af fyrstu og annarri kynslóð slíkra gítarleikara hérlendis. Formaður FÁKG var Kjartan Eggertsson og Jón Ívarsson ritari en þeir tveir voru hvað virkastir í starfsemi félagsins, annað…