Dýrið gengur laust (1989-91)

Dýrið gengur laust er sú íslenska hljómsveit sem hvað lengst hefur farið yfir strikið hvað textagerð varðar, og verður hennar e.t.v. fyrst og fremst minnst fyrir það – jafnvel eingöngu. Sveitin var líklega stofnuð í upphafi árs 1989 fremur en í lok ársins 1988, upp úr leifum hljómsveitanna Tregablandinni lífsgleði og Sogblettum. Bjarni „móhíkani“ Þórðarson…