Junior kvintett (1957-60)

Junior (Júníor) kvintett starfaði um þriggja ára skeið fyrir og um 1960. Junior (sem ýmist var kvintett eða kvartett) var stofnuð sumarið 1957 en þá var hún skipuð fimm meðlimum, það voru Þorkell S. Árnason gítarleikari, Jón Óttar Ragnarsson píanóleikari (síðar sjónvarpsstjóri Stöðvar 2, Herbalife-kóngur o.fl.), Fritz Hendrik Berndsen gítarleikari (Binni í Blómabúð Binna) og…