Harmoníkufélag Héraðsbúa [félagsskapur] (1984-)

Harmonikkufélag hefur verið starfandi á Héraði lengi vel og er það eitt af elstu starfandi félögum sinnar tegundar hérlendis, félagið hefur alla tíð verið öflugt. Það var vorið 1984 sem félagsskapur að nafni Félag harmonikuunnenda á Fljótsdalshéraði var stofnað og voru stofnmeðlimir þess fjórtán talsins en aðal tilgangur félagsins var að viðhalda og útbreiða harmonikkutónlist…

Karlakór Reykdæla (1931-75)

Reykjadalur í Suður-Þingeyjasýslu er langt frá því að vera þéttbýlasti hreppur landsins en þar starfaði þó karlakór í áratugi. Karlakór Reykdæla var stofnaður fyrir tilstuðlan Jóns Sigfússonar frá Halldórsstöðum í Reykjadal árið 1931. Sjálfur stjórnaði Jón kórnum í upphafi en síðan tók Páll H. Jónsson kennari á Laugum við því starfi og gegndi því allt…