Hljómlistin [fjölmiðill] (1912-13)

Hljómlistin var tónlistartímarit hið fyrsta sinnar tegundar hérlendis og markar því tímamót í íslenskri tónlistarsögu hvað það varðar, Hljómlistin kom út um eins árs skeið og var ætlað að fjalla um tónlist frá ýmsum hliðum, bæði íslenska og erlenda. – alls komu út um tíu tölublöð. Fyrsta tölublað Hljómlistarinnar leit dagsins ljós haustið 1912 og…

Tíglar [3] (1966)

Tíglar störfuðu í Borgarnesi árið 1966 og jafnvel lengur. Um var að ræða unglingasveit en meðlimir hennar voru Ásmundur Ólafsson bassaleikari, Jón Jónasson gítarleikari (síðar Randver o.fl.), Jónas Jónsson söngvari, Ólafur Ágúst Þorbjörnsson gítarleikari, Sveinn Ágúst Guðmundsson trommuleikari og Trausti Jóhannsson orgelleikari. Gísli Jóhannsson gítarleikari var einnig um tíma í Tíglum, að öllum líkindum hafði…