Vikivaki [2] [félagsskapur] (1969-72)
Félagsskapurinn Vikivaki var stofnaður haustið 1969 en hann var áhugahópur um þjóðlagatónlist og starfaði í þrjú ár undir stjórn Ómars Valdimarssonar blaðamanns en hann var titlaður framkvæmdastjóri félagsskaparins. Hópurinn stóð fyrir uppákomum í þessum geira tónlistarinnar m.a. þjóðlagahátíðum á haustin, þar sem nýir listamenn og sveitir fengu tækifæri til að koma sér á framfæri. Þeirra…
