Ómar [3] (1991)
Hljómsveit sem bar nafnið Ómar! starfaði innan veggja Menntaskólans í Reykjavík 1991 og sendi þá frá sér lag sem bar heitið Smákvæði um eyrnarbrotið milta og kom út á tveggja laga split-smáskífu (svokallaðri flexiplötu), hitt lag plötunnar var gamli smellurinn Ó ljúfa líf í flutningi Flosa Ólafssonar og Pops. Skífan mun hafa fylgt aðgöngumiða að…
