Ingveldur Hjaltested (1934-2022)

Ingveldi Hjaltested sópransöngkonu hefur verið skipað á bekk meðal fremstu söngkvenna landsins en eftir hana liggja tvær plötur og fjöldi tónleika. Ingveldur Lárusdóttir Hjaltested fæddist vorið 1934 og var fljótlega ljóst að þar færi efnileg söngkona, eldri systir hennar var Sigurveig Hjaltested en hún var ellefu árum eldri en Ingveldur. Á yngri árum söng hún…