Jónsbörn [1] (1971-73)

Hljómsveitin Jónsbörn starfaði á árunum 1971-73, líklega á höfuðborgarsvæðinu og hugsanlega með hléum. Jónsbörn léku á skemmtistöðum bæjarins og gætu auk tónlistarflutnings hafa staðið einnig fyrir öðruvísi uppákomum á skemmtunum sínum. Afar takmarkaðar upplýsingar er að finna um sveitina en Arnþór Jónsson (Addi rokk) var þó hljómsveitarstjóri og Dr. Gunni segir í Rokksögu sinni að…

Jónsbörn [2] (1999)

Vorið 1999 voru hélt Sinfóníuhljómsveit Íslands ásamt rokkhljómsveit, nítján erlendum einsöngvurum og fjörutíu manna kór tónleika í Laugardalshöllinni þar sem flutt var tónlistin úr söngleiknum Jesus Christ Superstar. Kórinn sem var settur saman í tilefni af þessum tónleikum hlaut nafnið Jónsbörn, en stjórnandi hans var einmitt Jón Kristinn Cortez og þaðan kemur nafnið. Í Jónsbörnum…