Josef Felzmann (1910-76)

Josef (Joseph) Felzmann var austurrískur tónlistarmaður sem kom til Íslands á fjórða áratug síðustu aldar og starfaði hér til æviloka. Josef var fæddur 1910 í Vín í Austurríki, hann nam tónlist ungur og varð fiðlan hans aðal hljóðfæri enda þótti hann fljótt framúrskarandi fiðluleikari, þess má geta að annar Íslandsfari, Carl Billich, var æskufélagi hans…