Jötunuxar (1990-94)

Rokksveitin Jötunuxar var stofnuð í Reykjavík haustið 1990 en einhverjir meðlima hennar höfðu þá áður verið í Centaur. Í upphafi kölluðu þeir félagar sig Fullt tungl og náðu að koma út lagi á safnplötunni Hitt og þetta aðallega þetta alla leið undir því nafni, og þá skipuðu sveitina þeir Rúnar Örn Friðriksson söngvari, Guðmundur Gunnlaugsson…