Júdó & Stefán [1] (1993)
Júdó & Stefán var dúett (eða hljómsveit) sem var angi af Sniglabandinu, og kom fram með þeirri sveit haustið 1993. Ekki liggur fyrir hverjir skipuðu þessa sveit en um einhvers konar grínhljómsveit eða -atriði var líklega um að ræða af hálfu Sniglabandsins.