Svart og hvítt (1998)
Sönghópurinn Svart og hvítt var settur saman sumarið 1998 í tilefni þess að háhyrningurinn Keikó kom „heim“ en Keikó þessi hafði tveggja ára verið fangaður við Íslands strendur árið 1978 og fluttur í kjölfarið til Bandaríkjanna þar sem hann gekk undir þjálfun og „lék“ síðar í Free Willy kvikmyndunum sem nutu mikilla vinsælda á tíunda…
