Svefngalsar (1986)
Hljómsveitin Svefngalsar er líkelga flestum gleymd en hún vakti nokkra athygli 1986 er hún gaf út sína fyrstu og einu plötu. Svefngölsum skaut skyndilega upp á sjónarsviðið með fullunna plötu haustið 1986 en hún hafði þá lítið sem ekkert leikið opinberlega, reyndar virðist hún ekkert hafa spilað opinberlega þrátt fyrir að hafa ætlað sér það…

