Kammerkórinn (1966-69)
Kammerkórinn undir stjórn Rutar L. Magnússon var fyrsti kammerkórinn sem starfaði hérlendis, og því var eðlilegt að hann fengi einfaldlega bara nafnið Kammerkórinn. Forsagan að stofnun Kammerkórsins var sú að hér á Íslandi var fyrirhuguð norræn tónlistarhátíð haustið 1967 og því var ákveðið að setja á stofn kammerkór fyrir þennan viðburð en stofnun hans var…
