Hippabandið [2] (2000-12)

Hippabandið var hugarfóstur Vestmanneyinganna Helgu Jónsdóttur og Arnórs Hermannssonar, og varð til í kringum hippastemmingu sem myndaðist í Eyjum eftir aldamótin. Hippabandið var stofnað árið 2000 og var ekki áberandi framan af en þegar þau Helga og Arnór höfðu hleypt af stokkunum hippahátíð í Vestamannaeyjum í fyrsta sinn vorið 2002 varð sveitin sýnilegri. Ekki liggur…

Bellatrix [1] (1978-79)

Hljómsveitin Bellatrix starfaði í Vestmannaeyjum 1978-79 að minnsta kosti. Meðlimir þessarar sveitar voru Hlöðver Guðnason gítarleikari, Friðsteinn Vigfússon Waagfjörð trommuleikari, Sigurður Ingi Ólafsson gítarleikari og söngvari, Kristín H. Runólfsdóttir söngkona, Karl Björnsson gítarleikari og Kristinn Jónsson bassaleikari.