Karl Guðnason (1960-)
Karl Guðnason var áberandi í tónlist í trúarlega geiranum um tíma, sendi frá sér plötur en minna hefur farið fyrir honum síðan. (Guðmundur) Karl Guðnason er fæddur 1960, hann var snemma máttarstólpi í tónlistarlífi Krossins ásamt sex systkinum sínum og foreldrum, og gáfu þau systkini út plötuna Á krossgötum árið 1987. Tónlistin hafði að geyma…
