Svavar Benediktsson (1913-77)

Svavar Benediktsson var sannkallað alþýðutónskáld sem samdi nokkrar af þeim sígildu dægurlagaperlum sem komu út um miðja síðustu öld, margar þeirra hafa lifað góðu lífi til dagsins í dag og fremst þeirra hlýtur að teljast Sjómannavalsinn (Það gefur á bátinn við Grænland). Svavar hét réttu og fullu nafni Karl Svafar Liljendal Benediktsson og var hann…