Fásinna (1983-85)

Hljómsveitin Fásinna frá Eiðum og Egilsstöðum var starfandi á árunum 1983-85 en hún vann sér það helst til frægðar að sigra hljómsveitakeppni í Atlavík um verslunamannahelgina 1984, þar veitti sveitin verðlaununum viðtöku úr hendi Ringos Starr sem þar var staddur. Ennfremur tók sveitin þátt í Músíktilraunum Tónabæjar 1985, komst þar í úrslit og gerði gott…

Fásinna – Efni á plötum

Fásinna – Fásinna [ep] Útgefandi: Mjöt Útgáfunúmer: Mjöt 002 Ár: 1985 1. Ruddudu 2. Gestur og gos 3. Hvað er hinumegin 4. Hitt lagið 5. Spurningar og kannski svör 6. Hvar er heima Flytjendur Höskuldur Svavarsson – bassi og raddir Þórarinn Sveinsson – hljómborð Viðar Aðalsteinsson – söngur Karl Erlingsson – gítar og raddir Kristján Kristjánsson –…