Karlakór Biskupstungna (1926-56)

Karlakór Biskupstungna starfaði í áratugi undir stjórn Þorsteins Sigurðssonar bónda á Vatnsleysu en kórinn æfði iðulega á heimili hans, Þorsteinn mun einnig hafa stofnað kórinn. Þessi kór starfaði að því er virðist nokkuð samfellt í þrjá áratugi, frá árunum 1926 til 1956 – og jafnvel til 1958, undir stjórn Þorsteins. Upphaflega voru tíu söngvarar í…