Karlakór Iðnskólans (1937-50)
Erfitt er að tímasetja starfsemi Karlakórs Iðnskólans í Reykjavík með nákvæmum hætti þar sem heimildir um þennan kór eru af skornum skammti. Elstu heimildir um Karlakór Iðnskólans er að finna frá 1937 en ekki kemur fram hver stjórnaði kórnum þá. Vitað er að Jón Ísleifsson kennari stjórnaði kórnum í ellefu ár eða allt þar til…
