Guðmundur Haukur Þórðarson (1930-2023)
Tenórsöngvarinn Guðmundur Haukur Þórðarson söng með karlakórum í Keflavík og Hafnarfirði í áratugi en hann sendi aukinheldur frá sér plötu með söng sínum. (Guðmundur) Haukur Þórðarson (f. 1930) kom upphaflega úr Dölunum og hafði alltaf taugar þangað en var búsettur í Keflavík frá fimm ára aldri, starfsvettvangur hans lungann úr ævinni var sendibílstjórakeyrsla. Haukur mun…

