Karlakór Hornafjarðar [1] (1937-67)
Karlakór Hornafjarðar starfaði á þriggja áratuga tímabili um miðja síðustu öld, mest fyrir tilstuðlan eins manns. Karlakór Hornafjarðar var stofnaður 1937 af Bjarna Bjarnasyni (1897-1982) frá Brekkubæ í Nesjum en hann var stjórnandi kórsins allt frá upphafi til enda, eða í þrjátíu ár. Auk þess að vera mikilvægur hluti af menningarlífi Austur-Skaftfellinga gaf kórinn út…

