Karlakórinn Þrymur [1] (1905-18)
Á Húsavík starfaði Karlakórinn Þrymur rétt eftir aldamótin 1900. Hann var stofnaður fyrir frumkvæði Stefáns Guðjohnsen en hann stjórnaði kórnum einnig. Þrymur starfaði á árunum 1905 til 1918 en tvö síðustu árin var komið los á starfsemina og að lokum hætti hann. Einum og hálfum áratug síðar var nýr karlakór stofnaður á Húsavík undir sama…

